Búbblur & Bjór

Birkir og Davíð hittast til þess að ræða um allt á milli himins og jarðar, Daði og Þröstur mæta við og við til þess að leggja málefnum lið, sumt sem skiptir máli, annað sem skiptir engu máli, en oftast eitthvað sem skiptir ekki máli, en skiptir samt máli! Svo stundum gætu komið spennandi og áhugaverðir gestir í spjall.
Podcastið sem er um allt og ekkert, skál!
Episodes
Episodes



Sunday Sep 14, 2025
Nostalgía
Sunday Sep 14, 2025
Sunday Sep 14, 2025
Birkir og Davíð fengu gestastjórnanda með sér í þennan þátt, hana Krissu vinkonu þeirra og dyggan hlustanda þáttarins. Þau fóru yfir nostalgíu og hvað fylgir henni. Tónlist, þættir og hlutir sem láta mann fá þessa tilfinningu sem er nostalgia



Sunday Sep 07, 2025
Hollywood bölvanir
Sunday Sep 07, 2025
Sunday Sep 07, 2025
Birkir og Davíð velta fyrir sér hvort að Hollywood bölvanir séu í raun til, þeir fara yfir þær nokkrar sem tengjast til dæmis Poltergeist og Glee, mjög spennandi, áhugaverður og skemmtilegur þáttur þar sem mikið er pælt og mikið hlegið!



Sunday Aug 31, 2025
Ógeðslegar staðreyndir
Sunday Aug 31, 2025
Sunday Aug 31, 2025
Birkir og Davíð fara yfir morbid facts eða öðru nafni ógeðslegar staðreyndir í þessum þætti, margt af þessu viltu ekki vita af en ef þú ert með svartan húmor þá er þessi þáttur fyrir þig!



Sunday Aug 24, 2025
Topp 10 verstu kvikmyndir
Sunday Aug 24, 2025
Sunday Aug 24, 2025
Birkir, Daði og Davíð fara yfir topp 10 listann sinn yfir ömurlegustu kvikmyndir sem þeir hafa séð. Allar myndirnar eru ömurlegar og sumar miklu verri en aðrar, en strákarnir eru ekki sammála um þær allar samt. Áhugaverð yfirferð fyrir kvikmyndanörda.



Sunday Aug 17, 2025
Gay Pride and stuff
Sunday Aug 17, 2025
Sunday Aug 17, 2025
Birkir og Davíð bjalla í Daða til að athuga af hverju hann beilaði á því að mæta í þáttinn. Daði kemur svo hressilega á óvart og mætir í þáttinn með látum. Strákarnir tala um það sem er búið að gerast í samfélaginu undanfarið og tala um Gay Pride og woke menninguna líka.



Sunday Aug 10, 2025
Star Wars Trilogies - Part 2
Sunday Aug 10, 2025
Sunday Aug 10, 2025
Star Wars heimurinn er það stór að hann passar ekkert í einn þátt! Það er komið að því að ræða og rífast yfir Star Wars Prequels og Sequels, Birkir, Davíð og Þröstur eru alls ekki sammála með þessar myndir og það færist heldur betur hiti í leikinn þegar Birkir fer á rantið!



Sunday Aug 03, 2025
Star Wars Trilogies
Sunday Aug 03, 2025
Sunday Aug 03, 2025
Birkir, Davíð og Þröstur fara yfir Star Wars trílógíurnar og byrja á elstu myndunum. Hver var á kókaíni alla myndina og hver var í ástarsambandi? Þeir fara líka yfir hvort þær eldist vel og hver af þeim er best!



Sunday Jul 27, 2025
Besta útilegan
Sunday Jul 27, 2025
Sunday Jul 27, 2025
Verslunarmannahelgin er framundan og Birkir, Davíð og Þröstur tala um bestu útilegurnar, til dæmis Eyjar 2001 og ævintýri í Galtalæk, þetta og margt fleira í þessum þætti!










