Friðrik Thorlacius eða Frigore eins og margir þekkja hann skaust á sjónarsviðið aðeins 18 ára gamall árið 2004 með hljómsveitinni sinni Igore, með stórsmellinn Kókómalt sem allir ættu að þekkja. Síðan þá hefur hann komið víða við á tónlistarferlinum með Plugg´d, KSF og Manic State sem dæmi, hann er einnig mjög virkur DJ í ýmsum verkefnum hér og þar um bæinn og landið, kemur meðal annars sterkur inn í brúðkaupsveislurnar. Einnig ræðum við útvarpsferilinn, nýja pabbahlutverkið og margt margt fleira, hann deilir því meðal annars með okkur hver er hans forseti og við hendum honum auðvitað í nokkrar misgáfulegar spurningar!
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.