Í þessum þætti fáum við 2 gesti, Davíð sem kemur sem trúarsérfræðingur og Þröstur sem er ekta Íslendingur og trúir á álfa. Það er kominn safi í hópinn þar sem við erum að halda upp á afmælið hans Birkis þennan dag og vafasamar skoðanir koma í ljós. Birkir segir okkur frá draug sem ofsækir vinnustaðinn hans, Daði kallar Jodie Foster bölvaðan lygara, Þröstur trúir ekki á glimmer fullnægingu álfa, og er Davíð satanisti eða ekki? Í þessum þætti er mörgum spurningum svarað og sumar eru hreinlega ekki svaraverðar!
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.