Þið fáið allar skytturnar fjórar í þættinum í dag, hálfgert ölæði í gangi þar sem við sláum í dagdrykkju og ræðum ýmsar pælingar eins og Zombie Apocalypse, íslensku sveitaböllin, tímaflakk, bláu og rauðu pilluna og margt fleira! Við förum að sjálfsögðu líka yfir lista á mest seldu bjórunum!
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!