Í þessum þætti förum við yfir skrítnar íþróttagreinar eins og Chess boxing, Camel jumping, Man Vs Horse maraþon, Cheeserolling, Wife carrying, Fireball football og Beer mile, en allt eru þetta viðurkenndar greinar í sínu landi, eða eins viðurkenndar og hægt er, þetta er brot af því sem við förum yfir, við ræðum einnig stórafreksíþróttaferlana okkar, hefði Birkir endað í landsliðinu í körfubolta? Gat Daði eitthvað í einhverju? Birkir tekur svo rant um ræktina, gallaðan BMI skala og Ozempic, og hvor okkar hefur aldrei séð Harry Potter?? Svo endar þetta á því að Birkir fer í einstaklega ruglandi leik og Dagbók Daða lætur sig ekki vanta...
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.