Komnir úr stuttu fríi og við ræðum sumt af því sem við misstum af, hvað við erum búnir að vera að gera síðustu vikur, hverjir eru að míkródósa sveppi, eru Óskarsverðlaunin orðin marklaus, íslenska Eurovision, Trump og fáránleikinn í kringum hann undanfarið, við komumst að því að Daði veit ekkert um Harry Potter, vitum ekki hvaða stein hann skreið undan, og við lokum þættinum á yfirferð yfir ansi sérstök íslensk drengjanöfn sem eru í boði!
Talandi um góð nöfn!
Brad + Angelina = Brangelina
Ben + Jennifer = Bennifer
Trump + Vance = Trance
😁
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.