Við gerum ýmislegt í þessum þætti, byrjum létt spjall með jólagjafakaupum og undirbúning, Birkir segir okkur frá því þegar hann rændi óvart verslun um daginn. Birkir gefur Daða og Davíð gjafir og fær ekkert tilbaka. Svo förum við yfir allsskonar vitneskju um jólin og jólasveina, vissir þú að einu sinni voru jólasveinarnir ekki 13, heldur 78, og hinir hétu margir helvíti sérstökum nöfnum sem við förum yfir í þættinum. Svo fáum við að heyra um uppruna ameríska jólasveinsins, Davíð er með lista yfir erlendar jólahefðir sem tengjast einhverra hluta vegna...kúk? Svo veljum við bestu jólamynd allra tíma með útsláttarkeppni, en hey, GLEÐILEG JÓL OG TAKK FYRIR AÐ HLUSTA! 🫶
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.