Gleðilega páska, samt ekki páskaþáttur!
Birkir og Davíð byrja þáttinn á ritskoðun varðandi það hvað má segja og hvað má ekki segja. Svo fara þeir út í hvaða þættir eru bestir sem eru í gangi akkurat núna og það sem þeir eru að horfa á og þeir skoða einnig kvikmyndir sem þeim hlakkar til að sjá.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.